Vetni til varaafls 2006-2007

Markmið verkefnisins er að skoða tæknilegt samstarf um vetnisnotkun í staðföstum efnarafli. Íslenskir þátttakendur eru Íslensk Nýorka, Iðnaðarráðunetið, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Exton. Markmið bandaríkjamannanna sem stofna til þessa samstarfs er að meta efnarafla sem varaafl fyrir mismunandi tilefni.  Verkefnatíminn er eitt ár og er styrkt af sérdeildum innan Bandaríska hersins (Corps of Engineers og The Construction Engineering Research Laboratory (CERL)).  Verkefnið er hannað til að auka þekkingu og skilning á vetnisröfölum, viðbragsðflýti og hve vel þeri standast álag í mismunandi aðstæðum.  Til að láta þetta verkefni ganga upp þarf að líta á hluti eins og : ísetningar, þjónustu, viðhald, notkun og vörustjórnun vetnis. Hjalti Páll Ingólfsson er aðal tengiliður NýOrku.

Á þessu eins árs tímabili er takmarkið að setja í gang og stöðva efnarafallana yfir 400 sinnum, meta möguleika á að nota þá sem varaafl fyrir rafhlöður og koma í stað diesel rafla.

Samstarfsaðilar verkefnisins eru :