Verkefnið hefur það markmið að fylgjast með, samræma og meta rannsóknir og tilraunaverkefni sem lúta að notkun vetnis sem orkubera. Tilgangurinn er að koma auga á nauðsynlegar aðgerðir til að stuðla að frekari upptöku vetnistækninnar í heiminum, og verða niðurstöðurnar nýttar í HyCom verkefnið sem á að styðja við þróun vetnissamfélaga.

Frekari upplýsingar fást á www.roads2hy.com.