HySociety
Íslensk NýOrka tók þátt í verkefninu HySociety sem undirverktaki, sem kláraðist í desember 2004. Markmið HySociety var að skoða vetnis verkefni og önnur slík viðfangsefni sem hafa verið framkvæmd í Evrópu, einnig voru félagslegir-, tæknilegir- og hagfræðilegirþröskuldar athugaðir sem standa í vegi fyrir því að nota vetni sem orkugjafa um alla Evrópu. Stjórnun verkefnisins var í höndum Institute Superior Technologio í Lissabon, Portúgal. Verkefnið er talið vera eitt stærsta innlegg í vetnisvegvísinn Evrópu.