Encouraged
Þetta verkefni snýst annarsvegar um að kortleggja framtíðar orkuleiðir til Evrópu frá nágrannalöndum og hinsvegar um endurnýjanlega orku. Þetta verkefni er framhald af Euro-Hyport verkefninu og er aðal markmið þess að skoða jarðgas sem aðal orkulind fram til ársins 2030, en eftir það er stefnt að því að skoða vetni enn frekar.
Verkefnið klárast 2006 og verða því niðurstöður þess tilbúnar innan skamms.
Frekari upplýsingar um verkefnið er hægt að finna hér.