Reiknivélar
Hér má finna tvær reiknivélar sem eru afrakstur verkefnisins Intelect. Ein aðal áhersla verkefnisins var að búa til reiknivélar til að skilja áhrif ívilna á rekstrar- og eignarhaldskostnað bifreiða.
Hægt er að nálgast reiknivélarnar hér fyrir neðan og viljum við hvetja alla sem hafa áhuga að kynna sér málið og dreifa til annarra áhugasamra.ið kaup og rekstur bifreiða.:
Reiknivél A (á ensku)
- reiknivél sem býður uppá samanburð bíla knúna með mismunandi orkugjafa og milli mismunandi landa.
- hér er hægt að stjórna mismunandi vísum, t.d. verð eldsneytis o.s.frv. og borið saman tvo bíla með mismunandi orkugjafa.