Nokkrir tenglar tengdir vetni

Vetnisstöðin okkar var að Grjóthálsi 8, í Reykjavík. Hún er hefur ekki verið starfrækt síðan 2012.   

Íslandsvetni hefur séð um viðhald á vetnisbílum, ísetningu vetnisvélar um borð í skip og margt fleira.

Það er fjarri því að Ísland sé eina landið í heiminum sem hefur áhuga á að prófa vetni sem eldsneyti. Fjölmörg lönd hafa hafist handa með vetnistilraunir og áætlanir. Vetnistækni er framleidd í mörgum löndum. Hér að neðan eru aðeins örfáar heimasíður aðila sem fjalla um vetni.   Einnig skal bent á kennsluvef um vetni á vegum fjöltækniskólans.

Vetnissamtök í Danmörku: Hydrogen Link

Upplýsingasíða á ensku með evrópsku efni um vetni, kennsluefni, skýrslur, pólitík ofl. á ensku   

Evrópska vetnissambandið: www.H2euro.org

Vetnisstöðvar um allan heim: www.h2stations.org/

Um prófanir á rafalastrætisvögnum: HYFLEET:CUTE

Skýrslur Evrópska vetnissambandsins má finna hér

International Partnership for the Hydrogen Economy eru samtök á ríkisstjórnarstigi sem ræða vetnis- og orkumál í samhengi við stjórnarstefnu og aðgerðir í orkumálum.

Vetnisvegvísir fyrir Evrópu: www.hyways.de/

International Energy Agency (IEA) er einna áhrifamest er kemur að áætlunum um orkubúskap heimsins og einstakra landa. Innan IEA starfa hópar sem fjármagnaðir eru af ríkisstjórnum aðildarlanda og vinna að skilgreindum verkefnum. Einn samstarfshlutinn fjallar um notkun vetnis: The Hydrogen Implement Agreement