Áhugi á vistvænu eldsneyti hefur færst í aukana undanfarin ár.
Helstu fyrirtæki/stofnanir sem Íslensk NýOrka hefur verið í samstarfi við:
Nordic Sustainable Logistic Network (NoSlone) - netverk sem er að taka sín fyrstu skref en NýOrka hefur nú þegar myndað tengsl við allmörg fyrirtæki sem vinna að nýtingu rafmagns (rafgeymar eða efnarafalar) en einnig er áhugi fyrir að koma upp tengslum við aðila sem stefna að því að nýta annað vistvænt eldsneyti, t.d. lífdísel, o.s.frv.
Scandinavian Hydrogen Highway Partnership - samstarfsvettvangur Skandinavíu í vetnismálum
Grønnbil í Noregi
Nukissiorfiit - Orkustofnun Grænlands