Þú ert hér:
Forsíða » » Fréttir » Samningur undirritaður um mótun aðgerðaáætlunar um orkuskipti í íslenskum höfnum
17.04.2018
Samningur undirritaður um mótun aðgerðaáætlunar um orkuskipti í íslenskum höfnum Mótun markvissrar aðgerðaáætlunar um orkuskipti í íslenskum höfnum með uppbyggingu rafinnviða fyrir skip og annarrar haftengdrar starfsemi eru kjarninn í samningi sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í liðinni viku við Íslenska Nýorku og Hafið-Öndvegissetur. Niðurstöðum verður skilað fyrir árslok.
Sjá nánar í frétt hér.