Fjallað var um RENSEA, verkefni sem Íslensk NýOrka er þátttakandi í, í Landanum fyrir stuttu síðan. Hér er hlekkur á Sarp Ríkisútvarpsins, en þar hefst umfjöllunin þegar tæpar níu mínútur eru liðnar af þættinum.