09.03.2014
Ársskýrsla NORA Ársskýrsla NORA fyrir árið 2013 gefur innsýn inní starfsemi samtakanna á liðnu ári. Skýrslan tekur saman samstarfsverkefni félagsins t.d. framtíðarsýn varðandi norður-atlantshafs samstarf ljósvakamiðla og samstarf NORA við nágranna í vestri.
Skýrslan býður einnig uppá samantekt þeirra 16 verkefna sem hlutu styrki frá samtökunum árið 2013.