06.02.2017
Skip sem gengur fyrir rafmagni og vetni mun sigla heimsins höf nćstu 6 árin

Skipið Energy Observer, sem gengur fyrir rafmagni og vetni leggur brátt í heimsreisu sem mun taka 6 ár.  Á leið sinni mun það heimsækja 50 lönd og koma í 101 höfn til að sýna heimamönnum tæknina um borð. Þetta kemur fram í frétt Washington Post sem má lesa hér og einnig aðra umfjöllun um skipið hér.