28.11.2017 | 09:10 | Flokkur: Hydrogen/Vetni, NAHA
Samkvæmt Alþjóða orkumálastofnuninni mun fjöldi rafbíla á götum heimsins ná 2 milljónum fljótlega og talið er að fjöldinn muni ná 9-20 milljónum fyrir árið 2020. Toyota bílaframleiðandinn, sem selur 10 milljónir bíla á ári, ætlar samt sem áður að veðja á vetni sem orkugjafa framtíðar, enda merkir Mirai, heiti vetnisbíls Toyota, framtíð. Sjá nánar í frétt hér. ...
16.06.2015 | 10:36 | Flokkur: Hydrogen/Vetni, NAHA
Í apríl frumsýndi Toyota fyrsta myndbandið í auglýsingaröð sinni um vetnistækni og vetnisbílinn Mirai. Nú hefur annað myndbandið litið dagsins ljós en tökur fóru fram í Titusville í Pennsylvaníu fylki Bandaríkjanna. Íbúar bæjarins telja olíuiðnaðinn eiga uppruna sinn að rekja þangað fyrir um 150 árum, rétt við ána Oil Creek. Toyota þótti því tilvali...
22.03.2015 | 19:38 | Flokkur: Hydrogen/Vetni, NAHA
Fyrsta vetnisstöðin í Bandaríkjunum sem selur vetni í stað þess að gefa það, hefur verið tekin í notkun undir heitinu Cal State L.A. Hydrogen Research and Fueling Facility. Hingað til hafa bílaumboðin gefið vetni bæði til þess að freista kaupenda og vegna þess að vantað hefur nægilega nákvæm mælitæki á dælustöðvum. Sökum þess hve fáir vetnisbílar ha...
27.02.2015 | 10:30 | Flokkur: Rafmagn/Electricity, Hydrogen/Vetni, NAHA
Hyundai ix35 Fuel Cell bílar, sem framleiddir hafa verið síðan 2013, kosta nú frá 499.900 krónum í Noregi og því á færi fleiri neytenda en áður. Hyundai ætlar sér að verða leiðandi á rafbílamarkaði enda eru bílarnir á góðu verði í Evrópu, segir Thomas Rosvold, framkvæmdastjóri Hyundai í Noregi. ix35 hefur um 600 km drægi og útblástur hans er eingöng...
13.02.2015 | 13:12 | Flokkur: Hydrogen/Vetni, NAHA
Hydrogen Transport in European Cities (HyTEC) samstarfsverkefnið tilkynnti nú á dögunum að það hygðist opna þriðju vetnisfólksbílastöð sína í Oslo en einnig kom fram að Hyundai hefði gengið til liðs við verkefnið. Hyundai mun leggja Osló borg til átta ix35 vetnisbifreiðar á árinu sem nýtt geta sex hleðslustöðvar víðs vegar um borgina. Bifreiðarnar ...
12.02.2015 | 12:23 | Flokkur: Hydrogen/Vetni, NAHA
Orku- og umhverfismálanefnd norska stórþingsins samþykkti í lok janúar fimm tillögur að aðgerðum til að draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda þar í landi. Ein þeirra varðar stefnu hvað varðar notkun vetnis í þessu tilgangi og stefnt er að því að útblástur vegna almenningssamgangna verði enginn árið 2025.Ola Elvestuen, formaður nefndarinnar telur...
27.01.2015 | 10:54 | Flokkur: Hydrogen/Vetni, NAHA
Hyundai tilkynnti nú á dögunum verðlækkun vetnisbílsins Tucson ix35 sem kynntur var seint á síðasta ári. Með þessu vonast bílaframleiðandinn til þess að auka samkeppnishæfni ix35 bæði gagnvart hefðbundnum jarðefnaeldsneytisbílum og bílum sem nýta vistvæna orkugjafa. Frekari upplýsingar má finna hér....
Next page »