05.05.2015 | 09:32 | Flokkur: Rafmagn/Electricity, Biodiesel/Lífdísell
Spennandi tímar eru framundan, Græna orkan mun á haustmánuðum verða sjálfstæð félagasamtök og hefur að því tilefni verið ákveðið að halda ráðstefnu í samstarfi við Landsvirkjun, Reykjavíkurborg, Samtök iðnaðarins og Bílgreinasambandið:
Yfirskrift ráðstefnunnar er: Vistvænar samgöngur – vegur eða vegleysa?
Dagsetning: 17. September 2014
Salur: Gul...
Í haust, dagana 2. - 3. október 2014, verður haldin á Íslandi alþjóðleg ráðstefna á vegum NorLCA. NorLCA er Norrænn samstarfsvettvangur um vistferilsgreiningar sem stofnaður var fyrir 10 árum. Yfirskrift ráðstefnunnar árið 2014 er: „Áskoranir á sviði sjálfbærni – Norðlægar nálganir“Í boði stendur að senda inn útdrátt fyrir erindi eða kynningu á ráðs...
Nýlega var gefin út skýrsla sem ber heitið: "The Impact of the Oil Price on EU Energy Prices"
Rannsóknin fór fram að beiðni nefndar um iðnað, rannsóknir og orku innan Evrópuþingsins.
Abstract:
Oil prices have increased considerably over the past years at global level, while natural gas and other energy prices have seen differing developments in e...
Stærsta verkefni formennskuáætlunar Íslands í norrænu ráðherranefndinni heitir NordBio og var kynnt þann 5. Febrúar síðastliðinn. Markmið verkefnisins er að draga úr sóun og auka sjálfbæra nýtingu lífauðlinda á Norðurlöndunum. Undir NordBio verkefninu eru fimm undirverkefni og ber eitt þeirra heitið Marina.
Hér má sjá kynningu NordBio verkefnisins ...
Ársskýrsla NORA fyrir árið 2013 gefur innsýn inní starfsemi samtakanna á liðnu ári. Skýrslan tekur saman samstarfsverkefni félagsins t.d. framtíðarsýn varðandi norður-atlantshafs samstarf ljósvakamiðla og samstarf NORA við nágranna í vestri.
Skýrslan býður einnig uppá samantekt þeirra 16 verkefna sem hlutu styrki frá samtökunum árið 2013.
Hér má f...
Í síðustu viku var haldin ráðstefna á vegum NoSlone verkefnisins sem er styrkt af Norden, energy and transport.
Kynningarnar hafa nú verið gerðar aðgengilegar á youtube (á ensku):
1. Niklas Arvidsson from Gothenburg University presents an alternative concept for city-distribution that will minimise traffic congestion significantly.
2. Nils-Oluf N...
Vinnufundur Grænu Orkunnar – 29. nóvember 2012
Græna Orkan býður upp á vinnufund þar sem áhugasamir geta kynnt sín verkefni með svokölluðum örfyrirlestrum, þessi fundur verður með svipuðu sniði og haldinn var í Júní 2010 og er þetta því kjörið tækifæri til að koma skilaboðum ykkar á framfæri. Slíkir fyrirlestrar væru ekki meira en 6-8 mínútur (8 ...
Áhugi eykst sífellt á að auka nýtingu á vistvænu eldsneyti. Áherslur hafa helst verið á hefðbundna bíla en áhugi eykst einnig í öðrum þáttum samgangna, í þessu tilfelli vöruflutningar og fleira. Komið hefur verið á fót norrænu netverki til að auka samstarf á þessu sviði. Íslensk NýOrka er þátttakandi í upphafsskrefum verkefnisins og er markmið þess ...